Námsráðgjöf

Hvað gerir námsráðgjafi

Hlutverk námsráðgjafa er að huga að stöðu og vellíðan nemenda með hagsmuni barnsins að leiðarljósi. Á þessari síðu verður efni frá námsráðgjafa er varðar nemendur skólans. Síðan er í vinnslu.

Opin hús í framhaldsskólum/Open houses in upper secondary school


10. bekkingum er kynnt nám að loknum grunnskóla
Opin hús í framhaldsskólum/Open houses in upper secondary school

Nemendur og foreldrar/forráðamenn í 10. bekk geta kynnst sér hvenær verða opin hús hjá framhaldsskólum. Athugið að stundum eru kynningar einungis fyrir nemendur en oftast er foreldrum og forráðamönnum velkomið að fara með.
Dear parents of 10th graders, here below there will be information on open houses in upper secondary schools this spring semester 2024.

Fjölbrautarskólinn í Ármúla (FÁ)
Opið hús/Open house þriðjudagur/Tuesday 5. mars kl: 16.30-18.00

Menntaskólinn í Reykjavík (MR)
Kynningar-eingöngu fyrir nemendur í 10.bekk, athugið að það verður að skrá sig á kynningar í síma 5451900. Skráningardagur er 7.febrúar nk.
The introduction below is only for 10th graders, not their parents. Students have to register by calling phonenumber 5451900. Registration date is the 7th of February.
Kyningarnar eru eftirfarna daga:
· Þriðjudagur 27. febrúar kl: 15-16
· Miðvikudagur 28. febrúar kl: 15-16
· Fimmtudagur 29. febrúar kl:15-16
· Þriðjudagur 5. mars kl: 15-16
· Miðvikudagur 6. mars l:15-16
· Fimmtudagur 7. mars kl: 15.00-16.00

Opið hús/Open house verður svo haldið fimmtudaginn/Thursday 11.apríl kl: 17.00-18.30, þá eru öll velkomin/Everyone welcome to the open house.

Borgarholtsskóli (Borgó)
Opið hús/Open house miðvikudagur/Wednesday 10. apríl kl: 16.30-18.00.

Menntaskólinn í Hamrahlíð (MH)
Opið hús/Open house fimmtudagur/Thursday 7. mars kl: 17.00-18.30.

Fjölbrautarskólinn í Garðabæ (FG)
Opið hús/Open house þriðjudaginn/Tuesday 9. apríl kl: 16.00-17.30

Verslunarskóli Íslands (Versló):
Opið hús/Open house fimmtudagur/Thursday 7. mars kl: 15.00-19.00  Skráning nánar auglýst síðar/Registration will be introduced later.Kynning á Atlantshafsbekknum, sem er verkefni sem skólinn tekur þátt í ásamt Danmörku, Færeyjum og Grænlandi verður þriðjudaginn 13. febrúar klukkan 15.30. Frekari upplýsingar á vef skólans.

Fjölbrautarskólinn í Mosó (FMOS)
Opið hús/Open house þriðjudaginn/Tuesday 12. mars kl: 16.30-18.00.

Menntaskólinn við Sund (MS)
Opið hús/Open house miðvikudaginn/Wednesday 13. mars kl: 16.00-18.00. Foreldrar/forráðamenn velkomnir með unglingunum.
Kynningar einungis fyrir nemendur í 10. bekk á námi félagsstarfi skólans verða haldnar á eftirfarandi dagsetningum;
Þriðjudagurinn 27. febrúar 15.00-16.00
Fimmtudagurinn 29. febrúar klukkan 15.00-16.00
Mánudagurinn 11. mars klukkan 15.00-16.00
Athuga að nemendur verða að skrá sig á kynningar. Hægt er að skrá sig frá 16. febrúar á heimasíðu skólans, www.msund.is 

Kvennaskólinn í Reykjavík (Kvennó)
Opið hús/Open house miðvikudaginn/Wednesday 20. mars kl:17.00-19.00.
Upplýsingasíða fyrir 10.bekkinga,  https://www.kvenno.is/is/foreldrar/innritun/kynning-a-skolanum/kynning-a-kvennaskolanum 

Tækniskólinn
Opið hús/Open house 20. mars klukkan 15.30 til 17.30.

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti (FB)
Opið hús/Open house fimmtudaginn/Thursday 14. mars kl: 17.00-18.30.
Leit