Námsráðgjöf

Hvað gerir náms- og starfsráðgjafi?

Fríða Guðlaugsdóttir er náms- og starfsráðgjafi Landakotsskóla

  • Hlutverk náms- og starfsráðgjafa er að vera talsmaður nemenda í skólanum, standa vörð um velferð nemenda og leita lausna í málum þeirra. Hagsmunir barnsins eru alltaf í forgangi. Námsráðgjafar er bundnir þagnarskyldu um einkamál nemenda, að undanskyldum ákvæðum í lögum um barnavernd nr. 80/2002.

Staðsetning:
  • Alla morgna frá kl. 8:00–10:10 – Stýrimannaskólinn
  • Frá kl. 10:10 – Aðalbygging v/Túngötu við hliðina á smíðastofu

Hafa samband:
frida@landakotsskoli.is eða hringja á skrifstofu og biðja um samband við námsráðgjafa.
 
Viðtalstímar: 
Eftir samkomulagi

Heimanámstímar:
Alla þriðjudaga frá kl 14:10-15:30 í Stýrimannaskólanum, þangað eru allir velkomnir.

Helstu viðfangsefni námsráðgjafa:
  • Persónuleg ráðgjöf
  • Náms- og starfsfræðsla
  • Námstækni og vinnubrögð í námi
  • Lausnateymi
  • Nemendaverndarráð
  • Eineltisteymi
  • Forvarnarteymi
  • Prófkvíði
  • Áhugasviðskannanir
  • Námsframboð og val á framhaldsskóla
  • Valfög - umsjón
  • Félagsfærni námskeið - ART (Anger replacement training) í 4.bekk og Samskipti stúlkna í 7.bekk.
  • Fundir vegna skólasóknar og skólaforðunar


School Counsellor
Fríða Guðlaugsdóttir – Educational and Careers Counsellor, Landakotsskóli
 
  • The school counsellor’s role is to support students’ well-being, act as their advocate within the school, and work with them to find solutions to any challenges they face. The needs and best interests of each child always come first. Conversations with the counsellor are confidential, except in cases where the Child Protection Act (No. 80/2002) requires otherwise.

Where to find me:
  • 8:00–10:10 – Stýrimannaskólinn
  • After 10:10 – Main building on Túngata, next to the woodworking room
Contact:
frida@landakotsskoli.is
Call the school office and ask for the counsellor
Appointments: 
By arrangement
Homework Support:
Every Tuesday, 14:10–15:30, in Stýrimannaskólinn (secondary students – all welcome)
 
How I can help:
  • Personal counselling and emotional support
  • Educational and careers advice
  • Study skills and learning strategies
  • Participation in the Solution Team, Student Welfare Council, Anti-Bullying Team, and Prevention Team
  • Support with test anxiety
  • Career interest assessments
  • Guidance on subject choices and applying to upper secondary school
  • Oversight of elective courses
  • Social skills programmes
  • Meetings regarding attendance and school avoidance
Fríða Guðlaugsdóttir student- and career counsellor of Landakotsskóli.

Leit