Foreldrafélag
Foreldrafélag Landakotsskóla
Markmið foreldrafélags Landakotsskóla er að vera samstarfsvettvangur foreldra sem eiga börn í skólanum, að efla og tryggja gott samstarf foreldra og starfsfólks skólans.
Félagið styður heimili og skóla við að skapa nemendum góð uppeldis- og menntunarskilyrði. Félagið kemur á framfæri sjónarmiðum foreldra varðandi skóla- og uppeldismál auk þess sem það stendur vörð um réttindi barna til mennta og aukins þroska.
Handbók foreldrafélaga grunnskóla
Handbók foreldrafélaga grunnskóla
Stjórn foreldrafélags
- Björn Birnir, b.birnir@gmail.com - formaður / chair
- Harry Koppel, harryandhalla@koppel.com - gjaldkeri / treasurer
- Þórunn María Bjarkadóttir, thorunnb@simnet.is - meðstjórnandi / boardmember
- Gísli Valur Guðjónsson, gisli@isafoldcp.is - meðstjórnandi / boardmember
- Kristinn Hjörtur Jónasson, kjonasson25@gmail.com - meðstjórnandi / boardmember
- Elísabet Helgadóttir, eghelgad@gmail.com - meðstjórnandi / boardmember
- Angeline Stuma, as862@cornell.edu - meðstjórnandi / boardmember
- Brynjar Pétursson Young, brynjar@contra.is - meðstjórnandi / boardmember
- Kristín Þórarinsdóttir, kthorarinsdottir@gmail.com - varamaður/vice-boardmembe
- Torfhildur Jónsdóttir, torfhildurjonsdottir15@gmail.com - varamaður/vice-boardmembe
- Helgi Þór Þorsteinsson, helgithor@lex.is - varamaður/vice-boardmembe