Lestrarheftin

Heimalestur

Skólinn beinir þeim eindregnu tilmælum til foreldra að börn þeirra lesi upphátt fyrir þau dag hvern allan ársins hring. Á hverju hausti fá nemendur lestrarhefti fyrir heimalestur. 
Leit