Nemendafélag

Stjórn nemendafélagsins

Nöfn og netföng stjórnar 
Íslenskudeild: 
Formaður:  
Gjaldkeri:  
Ritari: Kristján Árni Ingólfsson – kristjan06@landakotsskoli.is 
Meðstjórnendur: Katrín Jónsdóttir – katrin06@landakotsskoli.is 

Lög nemendafélagsins

Nemendafélag Landakotsskóla
Lög um grunnskóla 91/2008 gr. 10. gr.: Við grunnskóla skal starfa nemendafélag og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess. Nemendafélag vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum. 
Nemendafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð skv. 2. mgr. 8. gr. 

Kynning, lög og starfsreglur
2 fulltrúar eru valdir í öllum bekkjum unglingastigs. Þeir funda mánaðarlega það minnsta og skipuleggja viðburði er tengjast félagslífi nemenda. Formaður og gjaldkeri koma úr 10. bekk. Ritari úr 9. bekk og aðrir eru meðstjórnendur. Kennarar á unglingastigi hafa eftirlit með fundum og passa uppá að fundir gangi vel og að viðburðir séu planaðir og það sem þarf að gera fyrir þá sé framkvæmt.

Viðburðir og hefðir

Það fer eftir atfylgi stjórnar nemendaráðs hvað félagslíf nemenda er öflugt. Fastir viðburðir eru þátttaka í Skrekk og það fer eftir áhuga nemenda hvort tekið er þátt í spurningakeppni grunnskólanna og Skólahreysti og öðrum slíkum viðburðum. Nemendur halda böll í skólanum og skipuleggja ýmsa aðra viðburði.
Leit