Skólagjöld
Gjaldskrár 2023-2024
Skólagjöld
1.–4. bekkur
Kr. 27.400 á mánuði í 9,5 mánuði.
5.–10. bekkur
Kr. 29.100 á mánuði í 9,5 mánuði.
5 ára bekkur
Nemendur sem eiga lögheimili í Reykjavík greiða skv. þjónustusamningi sem skólinn hefur gert við Reykjavíkurborg:
kr. 35.830 á mánuði í 10 mánuði (matur, gæsla/frístund að 8 tímum innifalin)
kr. 10.000 á mánuði í 10 mánuði, Landakotsskólagjald vegna umframþjónustu.
Umframþjónustan er prentun á vinnubókum, dans- og tónlistarkennsla, hljóðfæranám, ensku- og frönskukennsla.
Um afslátt til skólafólks, einstæðra foreldra og þeirra sem eiga fleiri en eitt barn á leikskólaaldri gilda sömu reglur og hjá Reykjavíkurborg (sjá hér: http://reykjavik.is/thjonusta/afslattur-af-leikskolagjaldi).
20% afsláttur með fyrsta systkini, 50% með öðru systkini og frítt fyrir fjórða barnið.
Matur: kr. 14.250 á mánuði.
Skólagjöld alþjóðadeildar eru kr. 10.000 hærri á mánuði vegna kostnaðar við Cambridge námskrá og námsgögn.
Gjaldskrá í frístund er sem hér segir:
Vistun til kl. 17.00:
5 dagar í viku kr. 21.310 á mánuði.
4 dagar í viku kr. 17.298 á mánuði.
3 dagar í viku kr. 13.269 á mánuði.
2 dagar á viku kr. 9.273 á mánuði.
1 dagur í viku kr. 5.240 á mánuði.
Lengd viðvera á starfsdögum kr. 2.500.
Gjaldskrá fyrir síðdegishressingu sem er innifalin í ofangreindu verði.
70% afsláttur er veittur vegna annars barns og þriðja barn fær frítt nema hvað síðdegishressinguna varðar. Ef óskað er eftir breytingum á vistun fyrir barnið þarf að tilkynna það með viku fyrirvara. Fyrirspurnum viðvíkjandi fjármál svarar Sigríður Norðfjörð skrifstofustjóri.