Fréttasafn

Óvissa í fyrramálið vegna veðurs

Óvissa í fyrramálið vegna veðurs

28.10.2025

Vegna óvissu með veður og færð á morgun, miðvikudaginn 29. október, er fólk beðið að fylgjast með fréttum í fyrramálið áður en börn eru send af stað í skóla.

Engin ummæli enn
Leit