Fréttasafn

Skólasetning - Orientation meeting

Skólasetning - Orientation meeting

15.08.2025

21. ágúst, fimmtudag

Skólasetning Landakotsskóla 2025 (english below)

Skólastarf hefst fimmtudaginn 21. ágúst og verið öll velkomin á skólasetningu. Við biðjum foreldra að mæta með börnum sínum ef mögulegt er, skólasetning og kynning í heimastofu tekur um klukkutíma. 

Skólasetning fyrir 5 ára- 8. bekk hefst í matsal skólans, að setningu lokinni fara foreldrar og börn í heimastofu þar sem umsjónarkennarinn kynnir skólastarfið og svarar spurningum. Skólsetning fyrir 9.- 10. bekk hefst í Stýró, Öldugötu 23 (fyrir neðan Landakotsspítala).  

Mæting er eftirfarandi eftir aldurshópum hjá nemendum í íslenskudeildinni; 

Kl. 9:00  - 5 ára, 1. bekkur og 2. bekkur, hittumst í matsalnum í 15 mín. og förum svo í heimastofur.  

Kl. 9:30 - 9. bekkur og 10. bekkur í Stýró, hittumst í 10. bekkjarstofu á jarðhæð og förum svo í heimastofur. 

Kl. 10:00  - 3. bekkur, 4. bekkur og 5. bekkur, hittumst í matsalnum í 15 mín. og förum svo í heimastofur. 

Kl. 11:00  - 6. bekkur, 7. bekkur, 8. bekkur, hittumst í matsalnum í 15 mín. og förum svo í heimastofur.              

Kennt verður samkvæmt stundaskrá frá föstudegi 22. ágúst.   

Frístund fyrir 5 ára - 4. bekk hefst þennan sama dag föstudaginn 22. ágúst. 

Orientation meeting is on Thursday, August 21st  We will begin the orientation meeting in the school's canteen or (for 9th and 10th grade students) in the Stýró site (behind Landakotshospital,) where you will have the opportunity to meet many teachers and staff members working with your child(ren) this year. The meetings will last around an hour and we ask that parents attend with their children if possible. 

The orientation sessions will be divided into groups as follows: 

International department 

8:30 - KG, 1st and 2nd - meet in hall for 15 minutes then go to homerooms 

9:00 - 9th and 10th at Stýró – Meet in Icelandic 10th grade room (downstairs) and move to homerooms. 

10:30 – 3rd, 4th and 5th - meet in hall for 15 minutes then go to homerooms 

13:30 - 6th, 7th and  8th- meet in hall for 15 minutes then go to homerooms          

Engin ummæli enn
Leit