Stjórn Skólans

Í Landakotsskóla er starfandi stjórn sjálfseignarstofnunar sem fer með æðstu stjórn í málefnum skólans. Stjórn hefur eftirlit með fjármálum og setur fram stefnu í samvinnu við starfsfólk og foreldra. Stjórn er skipuð núverandi og fyrrverandi foreldrum skólans og öðrum velunnurum hans.

skólastjórnandi
Anna Guðrún Júlíusdóttir, skólastjóri
Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri

Stjórn Landakotsskóla
Kristín Benediktsdóttir kristin.ben@simnet.is- formaður
Eva Garðarsdóttir Kristmanns eva@artica.is - gjaldkeri
Ásgerður Kjartansdóttir asgerdurk@gmail.com - ritari
Sigrún Birgisdóttir sigrunbirgisdottir@gmail.com - framkvæmdastjóri
Kjartan Gunnarsson kjartan@kgk.is - meðstjórnandi
Anna Lísa Björnsdóttir annelibjorns@icloud.com- varamaður
Leit