Jólakveðja frá Landakotsskóla

                          

Starfsfólk Landakotsskóla óskar ykkur gleðilegrar jólahátíðar og góðs og farsæls komandi árs, með þökkum fyrir árið sem er að líða.

Við hlökkum til að hitta ykkur aftur á nýju starfsári, þann 5. janúar 2021.  

 

 

Litlu jólin hjá 1. og 2. bekk

Kátt var á hjalla hjá 1. og 2. bekk á litlu jólunum í síðustu viku
þegar nemendur spiluðu á hljóðfæri, sungu jólalög og dönsuðu í kringum jólatréð.
                          

            

 

               

Jólakveðja frá 3. bekk

   

 

 

 

 

 

 

 

 Á aðventunni er jafnan mikið um að vera í Landakotsskóla.
Hér kemur falleg jólakveðja frá 3. bekk.