Góður árangur á skákmóti

Skáksveit Landakotsskóla tók þátt í Jólamóti Taflfélags Reykjavíkur og skóla- og frístundasviðs sem fram fór um síðustu helgi. Á mótinu var sett þátttökumet en alls tóku 36 skáksveitir þátt. Sveit Landakotsskóla stóg sig vel. Sveitin lenti í fimmta sæti í öðrum undanriðlinum af tuttugu og tveimur sveitum.