Landakotsskóli sigraði í stærðfræðikeppninni Pangeu 2021

Það var fulltrúi Landakotsskóla, Iðunn Helgadóttir, sem sigraði í úrslitum stærðfræðikeppninnar Pangeu 2021 í 8. bekk yfir allt Ísland.

Iðunn sigraði með yfirburðum en næstir á eftir henni voru Sólon Chanse Sigurðsson, Setbergsskóla, í 2. sæti, og Elvar Magnússon, Vatnsendaskóla í því þriðja. 

Við óskum Iðunni innilega til hamingju og erum að vonum afar stolt. 

Iðunn tekur við verðlaunum Pangeukeppninnar

Skóladagatal 2021-2022

Skóladagatalið fyrir næsta skólaár er nú tilbúið. Eins og þetta skólaár og það síðasta þá erum við með degi styttra vetrarfrí fyrir áramót og höfum skólaárið degi lengra og náum þannig fimm daga vetrarfríi eftir áramót. Einnig ákváðum við að hafa fjóra starfsdaga inn á skóladagatali í stað fimm og að síðasti dagur fyrir jól yrði þá föstudagurinn 17. desember í stað mánudagsins 19. desember. Skóladagatalið er lagt fyrir skólaráð til samþykktar og höfum við lagt okkur eftir því að hlusta eftir öllum sjónarmiðum og finna lendingu sem flestum líkar.

 

Landakotsskóli's contribution to Children's Festival of Art

On following pictures you can see Landakotsskóli’s contribution to The Children´s Cultural Festival in Reykjavík Art Museum. 

This exhibition is a result of a collaboration between children, teachers, artists and scientists. The 5 years group, 3d, 4th and 7th grades, as well as the international kids, have been given the opportunity to study many aspects of nature and their investigations and artwork are now on display.

LÁN, Listrænt ákall til náttúrunnar, an artistic call to nature, is an interdisciplinary project developed by the Reykjavík School and Leisure Department. It is intended to create a dialogue between science and the arts in children's education. Emphasis is placed on the children having the opportunity to study nature in a creative and innovative way through art and design. The Festival officially opens on Tuesday 20th April and is open until Sunday 25th April.