3. bekkur

Mikið hefur verið um að  vera hjá 3. bekk undarnfarið. Þau fengu slökkviliðið í heimsókn og fóru í heimsókn í Endurvinnsluna. Eins og sjá má á myndunum var það bæði skemmtilegt og áhugavert.

3.bekkur1

3.bekkur2