Ljósmyndaverkefni

10. bekkur er nú í ljósmyndaverkefni hjá Vigfúsi Birgissyni þar sem þau kynnast því hvernig eigi að vinna með filmuvélar, framkalla og stækka í myrkraherbergi og skoða ljósmyndastúdíó. Hluti af verkefninu var einnig fyrirlestur sem Einar Falur Ingólfsson hélt fyrir 10. bekk um ljósmyndun.