3. bekkur
Mikið hefur verið um að vera hjá 3. bekk undarnfarið. Þau fengu slökkviliðið í heimsókn og fóru í heimsókn í Endurvinnsluna. Eins og sjá má á myndunum var það bæði skemmtilegt og áhugavert.
Mikið hefur verið um að vera hjá 3. bekk undarnfarið. Þau fengu slökkviliðið í heimsókn og fóru í heimsókn í Endurvinnsluna. Eins og sjá má á myndunum var það bæði skemmtilegt og áhugavert.
Skáksveit Landakotsskóla tók þátt í jólaskákmóti grunnskóla Reykjavíkur (1.-7. bekk) um liðna helgi og stóð sig með sóma.
Kaþólska kirkjan býður öllum börnum sem áhuga hafa á að búa til fjárhús til að minnast boðskaps jólanna. Skólinn á gott samstarf við kirkjuna og viljum við því benda öllum á þennan möguleika. Börnin munu smíða og mála útskornar tréstyttur undir leiðsögn. Vinnustofan verður næsta laugardag, 29. nóvember kl. 14 – 16 í safnaðarheimili kirkjunnar. Allir eru velkomnir og óþarfi er að skrá sig.