Bekkjarráðsfundur 1.-3. bekkjar

 

Í síðustu viku héldu fulltrúar 1.-3. bekkjar bekkjarráðsfund með umsjónarkennurum sínum. Ýmislegt var rætt og hér er fundargerðin frá Heru:

Börnin voru sátt með skólann og þeim líður vel. Við ræddum um matinn, börnin vildu flet hafa grjótagraut oftar. Einnig hakk og spaghetti.

"Þau vildu hafa einfaldari mat, t.d. pizzu margarítu eða með pepperoi. Leikvöllurinn var þeim hugstæður, þau vilja fleiri leiktæki aðallega tæki til að klifra í! Einnig væri gott að fá betra net í fótboltamörkunum og hærri girðingu." 

 

Bekkjarráð 1.-3. bekkjar

 

Expression of Magritte

The international A-group have been thinking about Magritte the last days in Louise's class and now we can enjoy the outcome. 

Skákkeppni Landakotsskóla haldin í 5. sinn

Það var kapp í nemendum þegar skákþjálfararnir Leifur og Hrafnkell stóðu fyrir skákkeppni unglingastigs Landakotsskóla fimmta árið í röð nú á miðvikudaginn. Við kynnum úrslitin nú á föstudaginn, þegar verðlaunaafhending fer fram. Skákáhuginn í skólanum er okkur ánægjuefni.

Góð þátttaka var í skákkeppni Landakotsskóla