Leikhús barnanna

Að læra með því að leika. Leiklistarnámskeiðið í samvinnu við Melaskóla og Landakotsskóla.

1. Leiksýningar leiknar af börnum fyrir börn.

2. Stjórnað af atvinnufólki í faginu.

3. Einkunnarorð: Sjálfsagi, samvinna, einbeiting og sköpunargleði.

Vorsýning barnanna var Gullna hliðið í styttri leikgerð eftir Ingu Bjarnason sem sýnt var í Iðnó í leikstjórn Ingu Bjarnason og Virginia Gillard. Þannig lauk fjórða vetri Leikhúsi barnanna en við frumsýnum tvær sýningar á ári. Aðra fyrir jól en hina að vori.

leikhus2

leik1

Skólaferðalag 9. bekkjar í Bláa lónið

Undanfarna daga hafa nemendur verið á faraldsfæti. 9. bekkur fór með umsjónarkennara sínum á Reykjanesið og var meðal annars stoppað í Bláa lóninu. Myndir frá ferðinni má sjá í myndasafninu hér fyrir neðan.