Góður árangur í samræmdu prófi

7. bekkur hélt upp á góðan árangur í samræmdu prófi í stærðfræði 7,9 í meðaleinkunn. 

Á myndina vantar Jóhannes S. og Karin.

7.bekkur

Ljósmyndasýning Spegill - gluggi

Ljósmyndir eftir Katrínu Elvarsdóttur og Ragnar Axelsson prýða Landakotsskóla í vetur.  Katrín og Ragnar eru í hópi fremstu ljósmyndara landsins en þau eru afar ólíkir listamenn.

Kátakot

Við í Kátakoti höfum átt góðan vetur. Mikil fjölbreytni hefur verið í boði og börnin tekið vel í það.  Minnum á símanum okkar 8930772.