Gleðilegt nýtt ár 2022!
Gleðilegt nýtt ár óskum við öllum í Landakotsskóla með þökkum fyrir góð og vinsamleg samskipti á árinu sem er að líða.
Gleðilegt nýtt ár óskum við öllum í Landakotsskóla með þökkum fyrir góð og vinsamleg samskipti á árinu sem er að líða.
Myndirnar eru frá litlu jólum í Landakotsskóla í dag 17. desember smellið á myndirnar til að sjá fleir myndir
Starfsfólk Landakotsskóla óskar öllum nemendum og aðstandendum gleðilegrar hátíðar og góðs og farsæls komandi árs, með þökkum fyrir árið sem er að líða. Við hlökkum til að hitta ykkur aftur á nýju starfsári, þriðjudaginn 4. janúar 2022.
Í Landakotsskóla eru töluð um 37 tungumál, hér fyrir neðan eru gleðileg jól á 37 tungumálum.
afrikaans Geseënde Kersfees
albanska Gëzuar Krishtlindja
arabíska [‘iidu miilaadin sa’iidun] عيد ميلاد سعيد
danska Glædelig jul
enska Merry christmas
filippseyska Maligayang pasko
finnska Hyvää joulua
franska Joyeux noël
gríska [kala christouyenna] καλά χριστούγεννα
hindí [śubh krisamas] शुभ क्रिसमस
hollenska Zalig kerstfeest
ilokano Naragsak nga paskua
írska Nollaig shona
gelíska [null-eg hunna ghwitch] Nollaig shona dhuit
ítalska Buon natale
igbo E keresimesi oma
japanska [meri kurisumasu] ハッピークリスマス
kínverska [seng dan fai lok] 聖誕快樂‘
kóreska [haengboghan keuliseumaseu] 행복한 크리스마스
króatíska Sretan božić
lettneska Priecīgus ziemassvētkus
litháíska Linksmų kalėdų
norska Gledelig jul
persneska [christmas mobarak] کریسمس مبارک
portúgalska Feliz natal
pólska Wesołych świąt
rúmenska Sarbatori vesele
rússneska [schastlivoye rozhdestvo] счастливого рождества
serbneska [srechan bozhich] срећан божић
slóvakíska Vesel božič
spænska Feliz navidad
sænska God jul
tamílska [iniya christmas] இனிய கிறிஸ்துமஸ்
tælenska [suk sarn warn christmas] สุขสันต์วันคริสมาส
úkraínska [veseloho rizdva] Веселого Різдва
úrdú [krismas mubarak] کرسمس
þýska Frohe weihnachten
Smellið á myndina til að sjá fleiri myndir.
(English below)
Dagur mannréttinda barna er haldinn 20. nóvember ár hvert. Á föstudaginn 19. nóvember var haldið upp á daginn í matsal skólans með barnaþingi. Tveir fulltrúar úr 1. – 10. bekk fluttu sitt hvora tillöguna frá sínum bekk og svöruðu með þeim spurningunni; Hvað getum við nemendur sjálfir gert svo okkur líði vel í skólanum? Hver bekkur ræddi með umsjónarkennara sínum ólíkar hugmyndir og var svo kosið í bekkjunum um það sem nemendum þótti mikilvægast. Viðstaddir barnaþingið voru þeir kennarar sem sjá um bekkjarráð á yngsta, mið- og unglingastigi; Hera Sigurðardóttir, Hulda Signý Gylfadóttir og Orri Erlingsson og formaður foreldrafélagsins Anna Lísa Björnsdóttir, ásamt Solveigu Shima sem heldur utan um Unesco verkefni skólans (sem þetta telst til). Tillögur nemenda eru til sýnis á vegg við matsal og verður unnið áfram með þær í nemendaráðum hvers stigs og skoðað hvernig megi koma þeim í framkvæmd eða gera hugmyndir sýnilegar – okkur öllum til áminningar.
Meðal tillagna voru:
Nemendur sem tóku þátt voru:
Lyla Davidson og Yahya Sulaman Nawaz fulltrúar K hóps
Diljá Sæmundsen og Ottó Hugberg Torfason fulltrúar 1. bekkinga
Astrid Eygló Gísladóttir Moody og Dylan Rumi Opiparo-Hussain fulltrúar A hóps
Jón Gunnar Kjartansson og Rut Thors fulltrúar 2. bekkinga
Hilmir Steinn Örvarsson og Björn Ásmundsson fulltrúar 3. bekkinga
Magnús Alli Árnason og Saga Björk Svanlaugardóttir fulltrúar 4. bekkinga
Yuktha Avani Tandra og Deen Jacob Opiparo-Hussain, fulltrúar B hóps
Olga Aletta Roux og Benedikt Friðriksson fulltrúar 5. bekkinga
Sveindís Eir Steinunnardóttir og Matthías Jón Magnússon fulltrúar 6. Bekkjar
Ari Akil Alexson og Bríet Jóhanna Arnarsdóttir fulltrúar 7. bekkinga
Sonia Sokolova og Kristjana Amalia Eriksd. Quick
Ófeigur Ovadia Simha Hlöðversson og Tinna Sif Þrastardóttir fulltrúar 8. bekkinga
Chadman Ían Naimi fulltrúi D1 hóps
Auður Edda Jin Karlsdóttir fulltrúi 9. bekkinga
Ágúst Minelga Ágústsson og Katrín Jónsdóttir, fulltrúar 10. bekkinga
Caroline María Ólafsdóttir og Electra Sól Petzoldt fulltrúi D2 hkóps – 10. bekkinga
Muhammad Shayan Ijaz Sulehria og Viola Sbardella fulltrúar D2 hóps – 9. bekkinga
Among the proposals were: