5 ára bekkur

Í Landakotsskóla stunda börn nám frá 5 ára aldri. Hér má sjá yngstu nemendurna stolta með nýútbúnum brúðum sínum. 

5 ara brudur copy

Forritun í síðdegisvist

Nú eru 7 og 8 ára nemendur í síðdegisgæslu byrjaðir að læra forritun. Íris kemur frá Skema og kennir á forritið Alice sem er frábært forrit fyrir byrjendur.
Hægt er að sækja þetta forrit frítt á alice.org.

forritun