Stjórn skólans

Í Landakotsskóla er starfandi stjórn sjálfseignarstofnunar sem fer með æðstu stjórn í málefnum skólans. Stjórn hefur eftirlit með fjármálum og setur fram stefnu í samvinnu við starfsfólk og foreldra. Stjórn er skipuð núverandi og fyrrverandi foreldrum skólans og öðrum velunnurum hans. 

Skólastjórnandi

Ingibjörg Jóhannsdóttir, skólastjóri

Stjórn Landakotsskóla

Kristín Benediktsdóttir (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)  Formaður
 Eva Garðarsdóttir Kristmanns (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)  Gjaldkeri
Ásgerður Kjartansdóttir (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)  Ritari
Páll Baldvin Baldvinsson (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)  Meðstjórnandi
Sigrún Birgisdóttir (sigrúThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)  Meðstjórnandi
Heiður Reynisdóttir (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)  Varamaður