Landakotsskóli hlýtur styrk frá Evrópusambandinu
Landakotsskóli fékk styrk frá Evrópusambandinu til að senda átta kennara til Evrópu
til að kynna sér skapandi kennsluhætti. Hér má sjá samantekt kennara eftir ferðir til Finnlands og Svíþjóðar.
Landakotsskóli fékk styrk frá Evrópusambandinu til að senda átta kennara til Evrópu
til að kynna sér skapandi kennsluhætti. Hér má sjá samantekt kennara eftir ferðir til Finnlands og Svíþjóðar.
Landakotsskóli og Ingrid Jespersen Gymnasieskole í miðborg Kaupmannahafnar hafa gert með sér samkomulag um samvinnu, m.a. nemenda- og kennaraskipti.
Þetta er glæsilegur og metnaðarfullur skóli og hafa nemendur í 7. og 8. bekk verið í samskiptum við nemendur bréflega og er heimsókn til skólans á dagskrá á vormánuðum.
Heimasíða danska skólans er www.ijg.dk.