Leirlistarnámskeið f. 3.-4. bekk í Kátakoti, vor 2016

Leirlistarnámskeið f. 3.-4. bekk, vor 2016

Hér getur að líta nokkrar myndir frá leirlistarnámskeiði sem er í boði fyrir 3. og 4. bekk í Kátakoti, en á myndasíðu Landakotsskóla er safn með myndum af námskeiðinu. Myndasafnið má nálgast undir valstikunni Nemendur eða með því að smella hér.