Svipmyndir úr Sælukoti

Svipmyndir úr Sælukoti

Í Landakotsskóla er boðið upp á síðdegisvist í Kátakoti fyrir yngstu nemendur þar sem í boði er margvísleg kennsla í bland við leik og útivist. Skólinn kappkostar að bjóða upp á hollan og góðan mat í hádegi og í síðdegisvist.

Nú hefur verið sett upp myndasafn á heimasíðu Landakotsskóla með myndum úr starfi síðdegisvistar. Um er að ræða bæði myndir sem Fanney leiðbeinandi í síðdegisvist tók og sem krakkarnir tóku sjálfir.

Myndasafnið má nálgast undir valstikunni Nemendur eða með því að smella hér.