UTM Skólamatseðill

Október 2018
Dagsetning Hádegismatur
Mánudagur 01.10.18 Fiskibollur með mangókarrýsósu, soðnar kartöflur og grænmeti. Dhelikoftasbollur mangokarrýsósa soðnar kartöflur og grænmeti.
Þriðjudagur 02.10.18 Hrísgrjónagrautur, lifrapylsa, rúsínur og epli. Hrísgrjónagrautur, gróft brauð, hummus, rúsínur og epli.
Miðvikudagur 03.10.18 Fiskur í raspi, bleiksósa, kartöflur og grænmeti. Vegan snitsel, bleiksósa, kartöflur og grænmeti.
Fimmtudagur 04.10.18 Heilhveitipastaskrúfur með baconostasósu, brauðteningar og grænmeti. Heilhveitipastasskrúfur með vegan grænmetissósu, brauðteningar og grænmeti.
Föstudagur 05.10.18 Chilli con carne, hýðishrísgrjón, nachos og rifinn ostur. Ávöxtur. Chili sin carne, hýðishrísgrjón, nachos og rifin veganostur, ávöxtur.
Miðvikudagur 10.10.18 BBQ kjúklingabollur, ofnbakað rótargrænmeti, pítusósa, ávextir. BBQ grænmetisbollur, ofnbakað rótargrænmeti, pítusósa, ávextir.
Þriðjudagur 09.10.18 Minestronesúpa, hvítlauksbrauð með osti og ávöxtur.
Fimmtudagur 11.10.18 Indverskur ofnfiskur með kartöflum og grænmeti. Grænmetisbuff með sólskinssósu bökuðum kartöflum og grænmeti.
Föstudagur 12.10.18 Spínatbollur með pasta og spænskri sósu, grænmeti.
Mánudagur 15.10.18 Ofnbakaður fiskur með grænmeti og kartöflum. Spínatlasagne, brauðteningar og ofnbakað grænmeti.
Þriðjudagur 16.10.18 Hrísgrjónagrautur, lifrapylsa, rúsínur og epli. Hrísgrjónagrautur gróft brauð, hummus, rúsínur og epli.
Miðvikudagur 17.10.18 Lambakjöt í karrýsósu með hrísgrjónum, ávextir. Sojakjöt og grænmeti í karrýsósu með hrísgjónum, ávextir.
Þriðjudagur 23.10.18 Fiskibollur með tómatsmjöri, soðnar kartöflur og grænmeti. Fylltar paprikur með bökuðum kartöflum og grænmeti.
Miðvikudagur 24.10.18 Kjöthleifur með brúnni sósu, kartöflumús og grænmeti. Grænmetishleifur með brúnni sósu, kartöflumús og grænmeti.
Fimmtudagur 25.10.18 Plokkfiskur og rúgbrauð, ávextir. Grænmetisgratin með blómkáli, linsum og heilhveitipasta. Ávextir.
Föstudagur 26.10.18 Baunabuff með kartöflubátum,sveppasósu og grænmeti.
Mánudagur 29.10.18 Ostafylltur fiskur með tartarsósu, kartöflum og grænmeti. Spínatbollur með pasta og spænskri sósu, grænmeti.
Þriðjudagur 30.10.18 Kjúklingalasagne með fersku hrásalati og hvítlauksbrauði. Grænmetislasagne með fersku hrásalati og hvítlauksbrauði.
Miðvikudagur 31.10.18 Soðin ýsa með bræddu smjöri kartöflum og rúgbrauði ávöxtur. Grænmetisvefjur með ofnbökuðu grænmeti og sólskinssósu.