Barnafréttir: Barnasáttmálinn

Barnafréttir: Barnasáttmálinn

Ragnheiður

Í 4. bekkjar stofunni var verið að vinna með 12.,13.,14. og 15. grein í Barnasáttmálannum. Við tókum viðtal við nokkra krakka úr þeirra hóp.
Við byrjuðum á að taka viðtal við Kristínu Björg. Hún er 9 ára gömul í 4. bekk.

Við spurðum hana nokkurra spurninga úr Barnasáttmálanum. Spurningarnar fjölluðu um 12. greinina. Hér getur að líta viðtalið við Kristínu Björgu.

Næst tókum við viðtal við Kjartan. Hann er 8 ára gamall í 3 .bekk.

Við spurðum hann nokkurra spurninga um 13. greinina. Hér fyrir neðan geturðu séð viððtalið við Kjartan.

Því næst tókum við viðtal við Tómas. Hann er 9 ára gamall og er í 4. bekk.
Við spurðum hann einnar spurningar um 14. grein.
Hér geturðu séð viðtalið við hann Tómas.

Að lokum tókum við hann Baldvin. Hann er 7 ára gamall og er í 2. bekk
Við spurðum hann um 15. grein. Hér geturðu séð viðtalið við hann Baldvin. 

Kennaranir sem voru að kenna í 4. bekk þessar greinar heita Ólafía María Gunnarsdóttir hún er umsjónarkennari 4 bekkjar og Anna Águstsdóttir hún er sérkennari.

Þá þökkum við fyrir okkur. Við heitum Ragnheiður, Sólvin og Kristófer Ingi.

Og við vorum að fjalla um Barnasáttmálann 

Takk fyrir!!!!!!