Barnamenningarhátíð útsaumur B hópur

Barnamenningarhátíð útsaumur B hópur

Útsaumaðar hendur er hluti af borgarverkefni sem snýr að list og sjálfbærni. Útsaumsverkefnið verður sýnt á Kjarvalsstöðum á Barnamenningarhátíð.

Nemendur í námskeiðinu Listrænt ákall til náttúrunnarListaháskólanum heimsóttu B hóp í alþjóðadeild Landakotsskóla og saumuðu út með nemendum