Landakotsskóli

Landakotsskóli var stofnaður 1896 og var kaþólskur skóli til 2005 að honum var breytt í sjálfseignarstofnun sem starfar í samræmi við grunnskólalög og reglugerðir. Skólanefnd fer með æðsta vald í málum skólans, en skólastjóri fer með og ber ábyrgð á daglegum rekstri. Skólanefnd er stjórn sjálfseignarstofnunarinnar.

Innan skólans er alþjóðadeild, þar sem kennt er eftir alþjóðlegri námskrá, Cambridge Primary, Secondary I og Secondary II. Alþjóðadeildin fylgir öllum sömu reglum og væntingum og íslenska deild skólans. Íslensku námskrána er að finna 
hér og alþjóðleg námskrá er að finna hér.


 

  • a comprehensive, universally recogonized global curriculum
  • a caring and supportive learning environment
  • innovative teaching methodologies
  • a range of coursework levels to meet the needs of all students 
  • numerous on-site learning trips​
  • a strong emphasis on the arts and creativity

Landakotsskóli - International department

Our International Department is fully integrated in Landakotsskóli but offers an alternative curriculum - instruction is offered in English and following the Cambridge International Curriculum
Looking for educational options in English?

International Department

Leit