UTM Skólamatseðill

Skólaárið 2018 - 2019
Dagsetning Hádegismatur
Mánudagur 03.09.18 Fiskibollur með með tómatsmjöri, kartöflum og grænmeti.
Þriðjudagur 04.09.18 Hrísgrjónagrautur, lifrapylsa, rúsínur og epli.
Miðvikudagur 05.09.18 Mexíkóskar vefjur, hýðishrísgrjón, avocadósósa og grænmeti.
Fimmtudagur 06.09.18 Svartbaunabuff með bökuðum kartöflum og ítalskri sósu. Ávöxtur
Föstudagur 07.09.18 Kjöthleifur með brúnni sósu, kartöflumús og grænmeti.
Mánudagur 10.09.18 Plokkfiskur, rúgbrauð og smjör. Ávöxtur Grænmetisréttur: Blómkálsgratin með kjúklingabaunasalati og bökuðu grænmeti.
Þriðjudagur 11.09.18 Grænmetislasagne, hvítlauksbrauð og ferskt grænmetissalat.
Miðvikudagur 12.09.18 Blómkálssúpa, gróft brauð, smjör og ostur. Ávöxtur
Fimmtudagur 13.09.18 Hunangsbakaður lax, soðnar kartöflur, sítrónusmjör og grænmeti. Baunabuff með hungangsgljáðum gulrótum, sólskinssósu og grænmeti.
Föstudagur 14.09.18 Marókóskur kjúklingapottréttur og hýðishrísgrjón. Ávöxtur Marókóskur baunaréttur og hýðishrísgrjón. Ávöxtur
Mánudagur 17.09.18 Fiskibollur með karrýsósu, hýðishrisgrjón og grænmeti. Grænmetisbollur með karrýsósu, hýðishrisgrjón og grænmeti.
Þriðjudagur 18.09.18 Kjúklingabaunabuff með kartöflubátum, sveppasósu og grænmeti.
Miðvikudagur 19.09.18 Íslensk kjötsúpa með góðu grænmeti. Brauðbolla og ávöxtur. Matarmikil linsusúpa, gróft brauð og ávöxtur.
Fimmtudagur 20.09.18 Fiskur í raspi, bleik sósa, kartöflur og grænmeti. Vegan snitsel með kartöflu, fersku grænmeti og vegan kokteilsósu.
Föstudagur 21.09.18 Sænskar kjötbollur með brúnni sósu, kartöflumús og hrásalati. Sojakjötgúllash með brúnni sósu, kartöflumús og hrásalati.
Mánudagur 24.09.18 Soðin ýsa með bræddu smjöri, kartöflum og rúgbrauði. Ávöxtur. Spínatlasagne, hvítlauksbrauð og bakað grænmeti. Ávöxtur.
Þriðjudagur 25.09.18 Gulrótarsúpa með engifer, gróft brauð og ostur. Ferskt grænmeti
Miðvikudagur 26.09.18 Indverskar kjúklingavefjur með hýðishrísgrjónum og raitasósu. Ávöxtur. Indverskar grænmetisvefjur með hýðishrísgrjónum og raitasósu. Ávöxtur.
Fimmtudagur 27.09.18 Ofnbakaður ostafiskur með kartöflum og grænmeti. Grænmetisbuffgratin með vegan osti, bökuðum kartöflum og grænmeti.
Föstudagur 28.09.18 Hakk og spaghetti, hvítlauksbrauð og ferskt salat. Vegan bolognese og spaghetti, hvítlauksbrauð og ferskt salat.
Mánudagur 01.10.18 Fiskibollur með mangókarrýsósu, soðnar kartöflur og grænmeti. Dhelikoftasbollur mangokarrýsósa soðnar kartöflur og grænmeti.
Þriðjudagur 02.10.18 Hrísgrjónagrautur, lifrapylsa, rúsínur og epli. Hrísgrjónagrautur, gróft brauð, hummus, rúsínur og epli.
Miðvikudagur 03.10.18 Fiskur í raspi, bleiksósa, kartöflur og grænmeti. Vegan snitsel, bleiksósa, kartöflur og grænmeti.
Fimmtudagur 04.10.18 Heilhveitipastaskrúfur með baconostasósu, brauðteningar og grænmeti. Heilhveitipastasskrúfur með vegan grænmetissósu, brauðteningar og grænmeti.
Föstudagur 05.10.18 Chilli con carne, hýðishrísgrjón, nachos og rifinn ostur. Ávöxtur. Chili sin carne, hýðishrísgrjón, nachos og rifin veganostur, ávöxtur.
Miðvikudagur 10.10.18 BBQ kjúklingabollur, ofnbakað rótargrænmeti, pítusósa, ávextir. BBQ grænmetisbollur, ofnbakað rótargrænmeti, pítusósa, ávextir.
Þriðjudagur 09.10.18 Minestronesúpa, hvítlauksbrauð með osti og ávöxtur.
Fimmtudagur 11.10.18 Indverskur ofnfiskur með kartöflum og grænmeti. Grænmetisbuff með sólskinssósu bökuðum kartöflum og grænmeti.
Föstudagur 12.10.18 Spínatbollur með pasta og spænskri sósu, grænmeti.
Mánudagur 15.10.18 Ofnbakaður fiskur með grænmeti og kartöflum. Spínatlasagne, brauðteningar og ofnbakað grænmeti.
Þriðjudagur 16.10.18 Hrísgrjónagrautur, lifrapylsa, rúsínur og epli. Hrísgrjónagrautur gróft brauð, hummus, rúsínur og epli.
Miðvikudagur 17.10.18 Lambakjöt í karrýsósu með hrísgrjónum, ávextir. Sojakjöt og grænmeti í karrýsósu með hrísgjónum, ávextir.
Þriðjudagur 23.10.18 Fiskibollur með tómatsmjöri, soðnar kartöflur og grænmeti. Fylltar paprikur með bökuðum kartöflum og grænmeti.
Miðvikudagur 24.10.18 Kjöthleifur með brúnni sósu, kartöflumús og grænmeti. Grænmetishleifur með brúnni sósu, kartöflumús og grænmeti.
Fimmtudagur 25.10.18 Plokkfiskur og rúgbrauð, ávextir. Grænmetisgratin með blómkáli, linsum og heilhveitipasta. Ávextir.
Föstudagur 26.10.18 Baunabuff með kartöflubátum,sveppasósu og grænmeti.
Mánudagur 29.10.18 Ostafylltur fiskur með tartarsósu, kartöflum og grænmeti. Spínatbollur með pasta og spænskri sósu, grænmeti.
Þriðjudagur 30.10.18 Kjúklingalasagne með fersku hrásalati og hvítlauksbrauði. Grænmetislasagne með fersku hrásalati og hvítlauksbrauði.
Miðvikudagur 31.10.18 Soðin ýsa með bræddu smjöri kartöflum og rúgbrauði ávöxtur. Grænmetisvefjur með ofnbökuðu grænmeti og sólskinssósu.
Fimmtudagur 01.11.18 Rjómalagaður grísapottréttur með kartöflubátum og grænmeti. Marókóskur baunapottréttur með kartöflubátum og grænmeti.
Föstudagur 02.11.18 Gulrótarsúpa með engifer gróft brauð og ostur, ávöxtur.
Mánudagur 05.11.18 Ofnbakaður fiskur með kartöflum. Ávöxtur.
Þriðjudagur 06.11.18 Kjötlasagne, hvítlauksbrauðteningar, ferskt salat.
Miðvikudagur 07.11.18 Hrísgrjónagrautur, lifrapylsa, rúsínur og epli.
Fimmtudagur 08.11.18 Fiskibollur með tómatsmjöri, soðnar kartöflur og grænmeti.
Föstudagur 09.11.18 Marókóskur kjúklingapottréttur,hýðishrísgrjón og ávöxtur.
Mánudagur 12.11.18 Indverskur ofnfiskur með kartöflum og grænmeti.
Þriðjudagur 13.11.18 Hakk og spagghetti, hvítlauksbrauðteningar, hrásalat.
Miðvikudagur 14.11.18 Thailensk fiskisúpa, gróft brauð og ostur. Ávöxtur
Fimmtudagur 15.11.18 Kjötbollur í brúnni sósu, kartöflumús og grænmeti
Föstudagur 16.11.18 Grænmetisbuff með bökuðum kartöfum og sveppasósu. Ávöxtur
Mánudagur 19.11.18 Grænmetislasagne, hvítlauksbrauð og grænmetissalat.
Þriðjudagur 20.11.18 Fiskur í raspi, soðnar kartöflur og bleik sósa. Grænmeti.
Miðvikudagur 21.11.18 Íslensk kjötsúpa - besta sem ég fæ :) - brauðbolla og smjör. Ávöxtur.
Fimmtudagur 22.11.18 Soðin ýsa með bræddu smjöri, kartöflum og rúgbrauði. Ávöxtur.
Föstudagur 23.11.18 Grænmetislasagne, hvítlauksbrauð og grænmetissalat.
Mánudagur 26.11.18 Grisabuff með spænskri sósu og kartöflumús, hrásalat.
Þriðjudagur 27.11.18 Blómkálssúpa með heimabökuðu brauð,i osti og smjöri. Ávöxtur
Miðvikudagur 28.11.18 Fiskibollur með tómatsmjöri, soðnar kartöflur og grænmeti.
Fimmtudagur 29.11.18 Enchiladas með nautahakki, hýðishrísgrjónum og maisssalsa.
Föstudagur 30.11.18 Kjúklingur með sveppasósu, ofnbökuðum kartöflum og grænmeti.
Miðvikudagur 16.01.19