Þórsmerkurferð

17.október 2018

Í síðustu viku héldu nemendur úr valáfanganum útivist og hreyfing í Þórsmörk ásamt fylgdarmönnum. Nutu þau veðurblíðu í fallegu umhverfi eins og sjá má af þessum fallegu myndum.