Glymur

5.október 2018

Þann 21. september síðastliðinn héldu 7 nemendur og 2 kennarar í göngu upp að Glymi, sem er 200m hár foss í Hvalfirði. Nemendurnir 7 eru á unglingastigi og var ferðin hluti af valgrein á unglingastigi sem snýr að útivist og hreyfingu. Hér má sjá fleiri myndir úr þessari frábæru ferð.