Heimsókn sendiherra Frakklands

5.maí 2018

Í síðustu viku kom sendiherra Frakklands, Graham Paul, í heimsókn til okkar til að afhenda nemendum í 8. og 9. bekk verðlaun sem þeir unnu i frönskukeppni grunskólanema. 
Hér má sjá myndir frá heimsókninni.