Heimilisfræði í hringekju

19. mars

5. bekkur var í heimilisfræði í hringekju í síðustu viku og útbjuggu þau sérlega girnileg og falleg ávaxtaspjót. Hér má sjá fleiri myndir frá þeim.