Ferð á Sólheimajökul

7.desember 

Nemendur sem völdu útikennslu fá að upplifa ótrúlega spennandi hluti. Í nóvember fóru þau ásamt kennaranum sínum, Micah Quinn, á Sólheimajökul. Frábær ferð og mikil gleði í gangi eins og sjá má á myndunum hér.