Fyrsti í aðventu

5.desember 

Í samsöng síðastliðinn föstudag var kveikt á fyrsta kertinu í aðventukransinum, spádómakertinu. Það voru þau Jarún Júlía Jakobsdóttir og Jakob Gajowski lásu um kertið fyrir nemendur og kveiktu svo á því. Hér má sjá myndir.