Ása Ketilsdóttir kvæðakona

27. nóvember

Í síðustu viku fengu nemendur á yngsta stigi og unglingastigi hana Ásu Ketilsdóttur kvæðakonu í heimsókn. Ása er býr á Laugalandi í Skjaldfannardal, norðanmegin í Ísafjarðardjúpi. Hún er þekkt fyrir að kveðja, syngja og segja sögur og hefur m.a. haldið námskeið og gefið út bækur. Við vorum svo heppin að fá hana í til okkar og hér má sjá nokkrar myndir frá heimsóknum hennar í 1. og 4.bekk.