Ritsmiðja í 8.bekk

20. nóvember 

IMG 0769

8. bekkur var svo ljónheppinn að fá Hildi Knútsdóttur rithöfund í heimsókn. Hún stóð fyrir ritsmiðju með krökkunum tvo föstudaga í röð. Það er skemmst frá því að segja að Hildur miðlaði kunnáttu sinni af fagmennsku og listfengi og vakti mikla lukku. Við þökkum henni kærlega fyrir komuna.