Unglingar í Klifurhúsinu

7.nóvember

Margs konar valáfangar eru í boði fyrir nemendur á unglingastigi og einn þeirra er útikennsla. Í vikunni fóru 9 nemendur ásamt Micah Quinn, kennara sínum, í Klifurhúsið að klifra, en það er einn liður í áfanganum. Hér má sjá fleiri myndir frá ferðinni.