Kynning á Flugbjörgunarsveit

13. september

Mánudaginn 11. september fór 9.bekkur í heimsókn til Flugbjörgunarsveitarinnar. Þar fengu nemendur kynningu á því frábæra sjálfboðaliðastarfi sem sveitin sinnir. Hér má sjá fleiri myndir frá heimsókninni.