Haustsólin

6.september 2017

Nemendur Landakotsskóla njóta sannarlega veðurblíðunnar sem leikið hefur við okkur undanfarna daga. Hér má sjá myndir af nemendum að leik úti í góða veðrinu.