Skólasetning 2017

Skólasetning verður þriðjudaginn 22. ágúst. Skólasetning og fundur með umsjónarkennara tekur ríflega klukkustund. Nemendur mæta með aðstandendum eins og hér segir:


- 5 ára og 1. bekkur: klukkan 9
- 2. bekkur, 3. bekkur og 4. bekkur: klukkan 10
- 5. bekkur, 6. bekkur og 7. bekkur: klukkan 11
- 8.bekkur, 9. bekkur og 10. bekkur: klukkan 12
- Alþjóðadeild: klukkan 13


Á skólasetningu gefst aðstandendum kostur á að hitta þá sérgreinakennara sem munu kenna hverjum bekk og umsjónarkennari mun í kjölfarið funda með bekknum. Innkaupalistar fyrir 5. - 10. bekk http://landakotsskoli.is/index.php/nam-og-kennsla/innkaupalistar-2016-2017 eru á heimasíðu skólans en skólinn mun sjá um sameiginleg innkaup fyrir yngri nemendur gegn vægu gjaldi.


Frístund fyrir 5 ára - 4. bekk mun hefjast á miðvikudeginum og mun Erna senda út póst á næstu dögum um tónlistarframboð og annað starf í frístundinni. Klúbbastarf fyrir 5. - 7. bekk fer af stað 4. september og munum við afhenda valblöð við skólasetningu.


Orentation meeting for Landakotsskóli is as follows:

- All International Department, students and parents at 13:00
In the Icelandic classes:
- 5 year olds and 1st. grade at 9:00
- 2nd, 3rd and 4th grade at 10:00
- 5th, 6th and 7th grade at 11:00
- 8th, 9th and 10th grade at 12:00

We will meet in the school´s cantina where you will have the opportunity to meet me, Kristín Inga, the school counsellor, Erna who is in charge of the afterschool activities for 5 year old - 4th grade and all the teachers who will be working with your child during the school year. This will take around one hour. The first full day of school is Wednesday, 23rd of August.
The afterschool activities for 5 years to 4th grade will start that same day. An email will be sent out to all parents from Erna, the afterschool leader, in the coming days which will provide more information on different activities and options.
The after school clubs for 10 to 12 year olds will start in the week, 4th - 7th of September. In end of September we have scheduled parent's interviews but if you have any questions or thoughts please send us an e-mail. We are very much looking forward to working with you this coming school year.
All the very best
Ingibjörg Jóhannsdóttir, principal.