Nemandi í tónsköpunarkeppni

26. maí 2017

Carter Horner er í 6. bekk Landakotsskóla og hefur verið nemandi hjá Laufey Kristinsdóttir, píanókennara, síðustu tvö árin. Hann tók þátt í Upptakti, sem er tónsköpunarkeppni fyrir 5. – 10. Bekk og samdi verkið „Færibandið“ eða „Conveyers belt“. Hér má sjá viðtal við Carter.