Generalprufa fyrir tónleika

8. apríl 2017

Síðasta kennsludag fyrir páska, þann 7.apríl, komu allir nemendur og starfsfólk Landakotsskóla saman á sal. Nemendur í 5 ára - 8. bekk voru með generalprufu fyrir tónleika sem haldnir verða síðar í vor. Stóðu þau sig ótrúlega vel, jafnt við að flytja og hlusta og áttu allir saman góða stund fyrir fríið. Myndir frá samkomunni má sjá hér.