Þemadagar, 5 ára bekkur og Alþjóðadeild A

28. mars 2017

Á þemadögum unnu nemendur í 5 ára bekk og Alþjóðadeild A saman í því að búa til risaeðlur og kenna þeim frönsku. Verkefnið tókst vel eins og sjá má myndunum hér.