Hugmyndakassi

Við í Kátakoti vorum að föndra hugmyndakassa.  Í hann geta krakkarnir í Kátakoti sett sínar hugmyndir og óskir varðandi starfið okkar. Farið verður reglulega yfir hugmyndir og þær framkvæmdar eftir bestu getu.  Þannig fá börnin okkar meira að segja og hafa tækifæri á því að hafa áhrif á umhverfið sitt.  

hugmyndakassi