Stærðfræðikeppni MR

Stærðfræðikeppni MR var haldin í byrjun mars. Freyr Hlynsson í 9. bekk varð í 6. sæti og óskum við honum til hamingju með glæsilegan árangur.

staekeppni