Sólmyrkvi

Nemendur og starfsfólk Landakotsskóla fylgdist með sólmyrkvanum í morgun. Dagurinn byrjaði á sal þar sem hitað var upp með söng og fóru svo allir út á túnið til að fylgjast með atburðinum. Stemmingin var frábær og gaman að sjá hve áhugasamir nemendur voru.

sol7

sol1

sol6

sol2