Ljósmyndaverkefni

Í kjölfarið munu nemendur vinna í anda ákveðinna ljósmyndara og skrifa heimildaritgerð í íslensku sem Nína Leósdóttir mun aðstoða þau við. Í vikulok munu nemendur setja upp litla sýningu á afrakstrinum hér á göngum skólans.

ljosmynd3

ljosmynd2

ljosmynd1