Jólin koma

Nemendur 10. bekkjar láta ekki sitt eftir liggja í skreytingunum og eru með stórt og fallegt jólatré í stofunni sinni.

10.bekkur-jol