Skólaferðalag 9. bekkjar í Bláa lónið

Undanfarna daga hafa nemendur verið á faraldsfæti. 9. bekkur fór með umsjónarkennara sínum á Reykjanesið og var meðal annars stoppað í Bláa lóninu. Myndir frá ferðinni má sjá í myndasafninu hér fyrir neðan.