Sól og sumar

Börn og fullorðnir gleðjast yfir sólinni og hafa nemendur Landakotsskóla nýtt góða veðrið vel undanfarið. Hefur bæði verið leikið og lært úti í sólinni eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan.

sol2

solbad